Eva Harðardóttir

Uppeldis- og menntunarfræðingur, kennari og nýbökuð móðir. Starfa við Keili og Háskóla Íslands. Hef einlægan áhuga á uppeldis-, fræðslu- og menntamálum í tengslum við lýðræði og borgaravitund ungmenna.

Friday, June 25, 2010

ACKNOWLEDGEMENTS

›
This thesis is a final assignment within the European Masters of Lifelong Learning: Policy and Management, a joint program between the Unive...
1 comment:
Sunday, June 20, 2010

Manía

›
Ég er í ruglinu! Sef ekki á nóttunni, varla á daginn heldur (samt ívið meira). Finnst heimurinn á herðum mér (sem hann er alls ekki) og skæl...
Monday, June 14, 2010

fínt ferli

›
Fyrir þá sem aðhyllast almennan lúðaskap og fylgjast því vandlega með afdrifum íslenskrar stelpu við að skrifa MA ritgerð á Spáni: Verkið ge...
9 comments:
Saturday, April 17, 2010

Mánuði síðar...

›
MA verkið gengur ágætlega, að mér finnst nokkuð hægt, að öðrum finnst nokkuð hratt. Niðurstaðan er sú að tíminn er afstæður. Fræðilegi hluti...
6 comments:
Thursday, March 11, 2010

á skriði

›
Komin á sæmilegt skrið með fræðilegu skrifin mín í MA ritgerðina. Er að geyma hlutann þar sem ég skrifa um Ísland og set þetta allt í samhen...
3 comments:
Tuesday, March 02, 2010

...

›
Það fór síðan þannig að ég skilaði ekki neinu til leiðbeinanda í dag heldur fékk 2 vikur í viðbót til að lesa og skrifa. Það er líka ágætt þ...
Monday, February 22, 2010

Fyrsta dauðalína (deadline)

›
Þann 2. mars á ég að skila "literature review" eða fyrsta uppkasti að fræðilegri umfjöllun í MA ritgerðinni minni. Vandinn er að é...
›
Home
View web version

Information

My photo
Eva Harðardóttir
Bilbao, País Vasco, Spain
View my complete profile
Powered by Blogger.