Uppeldis- og menntunarfræðingur, kennari og nýbökuð móðir. Starfa við Keili og Háskóla Íslands. Hef einlægan áhuga á uppeldis-, fræðslu- og menntamálum í tengslum við lýðræði og borgaravitund ungmenna.
Thursday, October 09, 2008
Heimför
Hlakka til að hitta fjölskylduna mína og kannski einhverja vini ef tími gefst til...
Kvíði fyrir að kveðja elsku afa minn í hinsta sinn, kyssa hann síðasta kossinn og gefa honum síðasta knúsið. Strjúka honum um skallann og kúra í hálsakotið hans.
Æh er það svoleiðis. Það verður samt gott að hafa gert það.
ReplyDelete